Nemendaþjónustan sf
Some description here
Some description here
Some description here
Some description here
Hafðu vinsamlegast samband beint við þá kennara sem eru á skrá á vef okkar ef þú vilt fá námsaðstoð í einhverri grein.
Hefurðu áhuga á að fara í tækninám í framtíðinni? Kynntu þér málið hér.
Fréttir
Fréttir 3. september 2014
Frá og með byrjun þessarar annar breytist starfsemi okkar á þann veg að nemendur leita beint til kennara sem er(u) á vef okkar en skrá sig á nemenda-listann finni þeir ekki kennara.
Fréttir 3. janúar 2014
Við bjóðum nú nemendum á öllum skólastigum námsaðstoð í greinum sem þeir þurfa að styrkja grunninn í
Fréttir 1.9.2012
Nýjung í þjónustu okkar er kennsla á sjúkrahúsum.
Við leggjum nú einnig aukna áherslu á námsaðstoð við nemendur sem eru að koma úr skólum erlendis og þurfa að laga sig að námi í íslenskum skólum.
Nám og námserfiðleikar
Spurt og svarað
10. bekkingar! Viljið þið komast í óskaframhaldsskólann
næsta haust? Þá þarf grunnurinn að vera í lagi. Við hjálpum ykkur að styrkja hann. En munið að nám tekur tíma.
Við bjóðum...
- námsaðstoð við nemendur í
grunn-, framhalds- og háskóla.
- þjónustu kennara sem eru með
mikla kennslureynslu
- kennslu hjá sérkennurum fyrir
nemendur með sértæka náms-
erfiðleika.
Þú getur treyst þjónustu okkar
- starfsemi okkar byggir á 30 ára grunni og er því elsti skólinn á landinu sem hefur sérhæft sig í að bjóða skólanemendum námsaðstoð.. Á þeim tíma höfum við kennt 20 þúsund nemendum og því er reynsla okkar mikil.
- kennaraliðið samanstendur af fólki sem er mjög vel menntað í kennslugrein sinni og hefur mikla kennslureynslu.
Kennararnir
- kennararnir nota aðferðir sem byggðar eru á menntavísinda-legum grunni og gefa góðan árangur
- kennararnir bjóða bæði upp á einkatíma og hóptíma
- sérkennarar vinna með kenn-urum að því að prófa nemendur og leggja línur í kennslunni eða kenna þeim sjálfir.
Námsaðstoð
Völundarhús námsins
Við leiðum þig í gegnum það