Nemendaþjónustan sf
Fyrir hverja er vefurinn?
Vefurinn er ætlaður nemendum og foreldrum þeirra sem eru að leita eftir námsaðstoð. Á vefnum okkar er fagfólk í kennslu hvort sem það ert ennþá starfandi við kennslu eða komið á eftirlaun. Við hvetjum sérkennara til að sækja um því að okkar markmið er að bjóða þjónustu fagfólks í kennslu á einum stað. Kennarar geta visað nemendum til sérkennara sem skráður er á kennaralista skólans telji hann að nemandinn þurfi prófanir vegna sértæks námsvanda.
Við bjóðum kennurum í öllum námsgreinum á öllum skólastigum að sækja um.
Hvers vegna ætti ég að skrá mig á vefinn?
- Þú verður í góðum hópi kennara sem allir vinna að því að aðstoða nemendur sem hafa lent í tímabundnum erfiðleikum með nám.
- Vefurinn er í fyrsta sæti í helstu leitarvélum á netinu en það hefur mikið auglýsingagildi.
- Skráning er ókeypis.
- Þú ræður sjálf(ur) hvað þú færð í laun því þú ákveður
námsgjöldin sjálf(ur)
Svona skráirðu þig:
1. Gefur upplýsingar um þig hér til hliðar (liði sem merktir eru með stjörnu verður að fylla út)
2. Ýtir á SENDA og umsókn þín fer í vinnslu hjá okkur.
3. Hafirðu ekki heyrt frá okkur innan viku geturðu sent okkur vefpóst til að fá upplýsingar um stöðu skráningarinnar.
- Þú getur auglýst endurgjaldslaust námsefni sem þú hefur búið til.