top of page

Kennararnir - spænska

 

Þú getur fengið frekari upplýsingar með því að hafa samband við þá í netfangi sem gefið er upp við nafn þeirra.

 

 

Hér finnurðu kennara í:

 

 

stærðfræði                                       efnafræði                         tölvunarfræði                        ensku                     lestri

eðlisfræði                                         þýsku                               íslensku                               nsku                   spænsku

Hrönn Huld Baldursdóttir
spænska 
grunnskóli - framhaldsskóli

Menntun: BA próf í spænsku - útskrifuð 1993
Kennslufræði til kennsluréttinda - útskrifuð 2003

Kennslureynsla:  3 ár í grunnskóla - kenndi aðallega dönsku en einnig spænsku sem valfag. Hef aðstoðað nemendur í grunn- og framhaldsskóla í  spænsku.

Hvað er kennt: spænska

Skólastig: grunnskóli, framhaldsskóli

Hvar er kennt: heima hjá kennara

Póstnúmer: 270

Hvenær er kennt: alla daga vikunnar eftir samkomulag nemanda og kennara

Lengd kennslustundar: 60 mín.

Verð á kennslustund: 5000 kr.

Netfang: hronn.baldursdottir@simnet.is

Annað: getur kennt með Skype

bottom of page