top of page

Hvað segja nemendurnir um þjónustu kennaranna?

- Ég hækkaði mig um 4 í stærðfræði.

- Besta kennsla sem ég hef fengið.

- Mér var kennt að læra.



- Kennarinn sagði strax við mig að hann myndi ekki gera verkefnin fyrir mig. Ég kunni vel að    

  meta það þegar fram í sótti.



- Nú fór ég fyrst að skilja málfræði.

- Ég var látinn glósa í dönskunni og fór þá að bæta hratt við orðaforðann.

- Ég þurfti að læra margföldunartöfluna. Fúlt, en ég sé ekki eftir því núna.



- Ég vildi að ég hefði farið fyrr í tíma til ykkar.

- Ég fattaði ekki fyrr en ég kom í menntó hvað ég hafði lært mikið í tímunum hjá ykkur.



- Mamma sagði mér að maður í vinnunni sinni hefði verið að tala um son sinn sem var hjá ykkur og hefði  

  bætt sig mikið í stærðfræðinni. Þess vegna kom ég hingað og sé ekki eftir því.



- Mér finnst gott að vera ein í tímum.



- Hér hlær enginn að mér þó ég segi eitthvað vitlaust.

bottom of page