top of page

Við bjóðum

Námsaðstoð við:

- grunnskólanema

- framhaldsskólanema

- háskólanema

Einnig þetta:

Náms- og starfsfræðsla

Sérkennslu

Greiningu á sértækum námserfiðleikum

Hvað er námsaðstoð?

Fyrir hverja er námsaðstoð?

Kennslan

- aðstoð við nemendur í: grunnskóla (1.-10. bekk) -, framhaldsskóla- og háskóla

- aðstoð við nemanda í því námsefni sem hann er að vinna í skólanum hverju sinni

- innlögn á grunnnámsefni sem veitt er af reyndum kennurum


 

- þá sem vilja ná betri árangri í námi og eða auka hæfni sína í tilteknum námsgreinum

- fullorðna sem misstu af lestinni á árum áður en vilja hefja nám aftur

- þá sem vilja auka kunnáttu sína í tilteknum námsgreinum með ákveðið markmið í huga

- skólanemendur sem koma erlendis frá og vilja laga sig að íslenska skólanum

- kennararnir gera námsáætlun fyrir hvern  nemanda

- þeir gefa umsögn um framvindu í náminu

- kennararnir nota aðferðir sem byggðar eru á menntavísindalegum grunni og gefa góðan árangur

- sérkennarar vinna með sumum kennaranna að því að prófa nemendur og leggja línur í kennslunni eða kenna þeim sjálfir

bottom of page