Nemendaþjónustan sf
Kennararnir - stærðfræði
Þú getur fengið frekari upplýsingar með því að hafa samband við þá í netfangi sem gefið er upp við nafn þeirra.
Hér finnurðu kennara í:
Gunnar B. Ólason
stærðfræði -
grunnskóli
framhaldsskóli
Menntun: Doktorspróf í efnafræði
Kennslureynsla: 10 ár á grunn-, framhalds- og háskólastigi
Hvað er kennt: stærðfræði og efnafræði
Skólastig: grunn-, framhalds- og háskólastig
Hvar er kennt: heima hjá nemanda, kennara eða á bókasafni
Póstnúmer: Reykjavíkursvæðið og nágrannabæir
Hvenær er kennt: samkomulag nemanda og kennara
Lengd kennslustundar: 40 mín.
Verð á kennslustund: 3500 kr.
Kennsla á netinu: Nei
Netfang: gbo@hive.is
Þorvaldur Þórsson
stærðfræði - framhaldsskóli
Menntun: BS í tölvufræði og MS í eðlisfræði
Kennslureynsla: 22 ár á Íslandi og í BNA
Hvað er kennt: Stærðfræði og eðlisfræði og tölvunarfræði
Skólastig: Framhaldsskóli og háskóli
Hvar er kennt: Heima hjá kennara
Póstnúmer: 109, Seljahverfi
Hvenær er kennt: þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga og um helgar
Lengd kennslustundar: 40 mín. (tvær kennslustundir í hvert skipti)
Verð á kennslustund: 2500 á kennslustund/5000 kr. hvert skipti
Kennsla á netinu: Eftir samkomulagi við nemanda.
Netfang: olli@veritas.is
Guðjón Ingvi Stefánsson
stærðfræði -
framhaldsskóli: allir árgangar
Menntun: Verkfræðingur, DTH Kaupmannahöfn, 1968
Kennslueynsla: 10 ár
Hvað er kennt: Stærðfræði
Skólastig: Framhaldsskóli
Hvar er kennt: Heima hjá kennara, nemanda eða eftir samkomulagi.
Getur kennt: 111, Reykjavíkursvæðið
Hvenær er kennt: Samkvæmt samkomulagi
Lengd kennslustundar: 60 mín.
Verð á kennslustund: 3000 kr.
Netfang: gystef@gmail.com
Reynr Vilhjálmsson
stærðfræði - framhaldsskóli
Menntun: Doktorspróf í eðlisfræði, Eðlis-efnafræði: habilitation (kennsluréttindapróf við háskóla) Münster 1983.
Kennslureynsla: 22 ár á Íslandi og í Þýskalandi í frhsk. og háskóla
Hvað er kennt: stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði (allir framhaldsskóla- áfangar), eðlisfræði, margir háskólaáfangar í þessum námsgreinum
Skólastig: framhaldsskóli og háskóli
Hvar er kennt: heima hjá nemanda, kennara eða eftir samkomulagi
Póstnúmer: Reykjavíkursvæðið og nágrannabæir
Hvenær er kennt: alla daga vikunnar frá kl. 10:00 til 20:00
Lengd kennslustundar: ein klukkustund
Verð á kennslustund: 4000 kr fyrir hverjar 60 mínútur hjá kennara. Tímalengd eftir samkomulagi.
Kennsla á netinu: Eftir samkomulagi við nemanda
Netfang: reynirv@internet.is
Guðrún M. Tryggvadóttir
stærðfræði -
grunnskóli: 9. og 10. bekkur
framhaldsskóli: 1. ár
Menntun: BS gráða í lífeindafræði, kennsluréttindi
Kennslureynsla: 17 ár
Hvað er kennt: Stærðfræði í grunn- og framhaldsskóla
Skólastig: Grunnskóli, framhaldsskóli
Hvar er kennt: Heima hjá kennara eða annars staðar eftir samkomulagi.
Póstnúmer: 700, Egilsstaðir, Fljótsdalshérað
Hvenær er kennt: Alla virka daga eftir hádegi fram til 18-19
Lengd kennslustundar: 1 klukkustund í senn, nema í upprifjunum fyrir próf
Verð á kennslustund: 2000 kr.
Netfang: gudrtr@simnet.is
Jóhanna K. Snævarsdóttir
stærðfræði -
grunnskóli: 1. - 5. bekkur
Menntun: Bed - eðlis- og efnafræði, Diplóma í sérkennslufræðum með áherslu á lestur og lestrarerfiðleika. Kennaraháskóli Íslands, 2008
Kennslureynsla: 7 ár sem umsjónarkennari
6 ár sem umsjónarmaður námsvers eldri
2 ár sem verkefnastjóri sérkennslu
Hvað er kennt: Stærðfræði
Skólastig: Grunnskóli
Hvar er kennt: 1. Heima hjá kennara, 2. Rimaskóla
Póstnúmer: 112
Hvenær er kennt: Laugardaga og sunnudaga eftir samkomulagi og einnig eftir 4 á virkum dögum
Lengd kennslustundar: 40 mín.
Verð á kennslustund: 4000 kr.
Netfang: joakrissa@gmail.com
Ragnheiður S Jóhannsdóttir
stærðfræði - sérkennsla
grunnskóli: allir árgangar
Menntun: BEd, KHÍ, 1981, sérkennsla frá KHÍ 2002, kennsluréttindi
Kennslueynsla: 34 ár
Hvað er kennt: Stærðfræði og sérkennsla
Skólastig: Grunnskóli
Hvar er kennt: Heima hjá kennara
Getur kennt: 270 Mosfellsbæ, Reykjavíkursvæði
Hvenær er kennt: Eftir kl 4 á þriðjud og fimmtud
Lengd kennslustundar: 60 mín.
Verð á kennslustund: 4500 kr.
Netfang: raggasj@gmail.com